fróðleikur

Fróðleikur af ýmsu tagi

Hvað er góður stjórnandi fyrri hluti

Í gegnum tíðina hef ég velt fyrir mér hvað það er sem einkennir öflugan stjórnanda. Á þeim rúmlega tuttugu árum sem ég hef verið ráðgjafi hef ég bæði lesið töluvert um þessi mál, hlustað á fræðimenn og stjórnendur fjalla um viðfangsefnið, og síðast en ekki síst, séð fjölmörg dæmi um góða og slaka stjórnun. Og

SKOÐA NÁNAR >

Hvað er góður stjórnandi? Seinni hluti…

Í pistli fyrir nokkrum dögum gerði ég að umfjöllunarefni það sem ég tel að einkenni öflugan stjórnanda. Byggði það á lestri bóka, reynslusögum þekktra stjórnenda, og eigin reynslu af fjölmörgum stjórnendum undanfarin ár. Hér á eftir gefur að líta seinni hluta þessa gátlista sem mig langaði til að deila með lesendum. Jákvæðni og bjartsýni; sjálfstraust

SKOÐA NÁNAR >

Hvenær er stefna stefna?

Stefna, er hugtak sem kemur oft fyrir í samfélagsumræðu. Vissulega jákvætt, enda allir sammála um að skýr sýn á hvert skuli halda sé forsenda markvissrar vinnu hjá samstíga hópi einstaklinga. Vinna við stefnumótun er hins vegar oft í þoku og stundum er stefnuhugtakið sjálft óljóst í hugum fólks. Líklega lýsa orðin „stefna er það sem

SKOÐA NÁNAR >

Hvert er pökkurinn að fara?

Þegar hinn kanadíski Wayne Gretzky, einn frægasti íshokkíleikmaður heims, var spurður hver væri hans aðalregla við að skauta í keppni á svellinu svaraði hann; „Þangað sem pökkurinn er að fara, ekki þar sem hann hefur verið“. Mér komu þessi fleygu orð í huga þegar ég fylgdist með fréttum undanfarna daga sem greina stöðugt frá málefnum

SKOÐA NÁNAR >

Straumar

Á hverjum tíma eru að verki seigfljótandi straumar í samfélaginu sem hafa áhrif á gildismat okkar sem einstaklinga. Þetta eru ekki tískubólur sem koma og fara, heldur þróun sem tengist viðhorfum einstaklinga og birtist í vonum, þrám og löngunum til að upplifa hluti á annan hátt en áður. Áherslur og þarfir einstaklinga breytast og koma

SKOÐA NÁNAR >

hafa samband