fróðleikur

Fróðleikur af ýmsu tagi

Að skerpa fókus

Líklega hugsa margir lesendur þessa pistils sem svo, að engin sérstök þörf hafi verið fyrir fleiri orð sem séu innblásin af eða tengist kófinu. Og það var svo sem ekki ætlunin að beina sjónum mínum að þessari árans veiru sem slíkri. Læt nægja að minna okkur öll á orð Harðar Torfa sem sagði; „Þér veitist

SKOÐA NÁNAR >

Að vanda til verka

Hvatinn að þessum pistli er skýrsla OECD um samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingariðnaðar sem kynnt var fyrir skömmu. Í grunninn mjög gott framtak enda reglubundnar greiningar og úttektir eitthvað sem ég hef vakið athygli á í fyrri pistlum. Ástæða þess að skýrslan varð hvati að þessum pistli var umræðan um hvernig skýrslan var unnin.

SKOÐA NÁNAR >

Einföldun, þröngsýni, og sérfræðiþekking

Í flóknum heimi nútímasamfélags er á margan hátt skiljanlegt að við leitum einfaldra skýringa. Við viljum átta okkur á aðstæðum, greiða úr flækju, finna hinn rauða þráð og komast að kjarna málsins. Þess vegna líður flestum okkar vel þegar það tekst; þegar við þykjumst sjá hvernig er í pottinn búið og að skýringar séu fullnægjandi.

SKOÐA NÁNAR >

Er þörf á að breyta skipulaginu?

Reglulega heyrum við fréttir af breytingum á skipulagi fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Stundum vekja þær breytingar upp spurningar um markmið þeirra og ávinning, og getur þá sitt sýnst hverjum. Oft vill umræðan verða yfirborðskennd og bjöguð enda er ekki alltaf einfalt fyrir áhorfanda að átta sig á þeim forsendum sem lagðar hafa verið til grundvallar

SKOÐA NÁNAR >

Fleiri straumar…

Í pistli mínum fyrir nokkrum vikum gerði ég að umtalsefni þá fjölbreyttu strauma sem setja mark sitt á samfélagið á hverjum tíma og hafa þannig áhrif á hugsun og hegðun okkar sem einstaklinga og neytenda. Tengdi ég þessa seigfljótandi strauma (e. trends) við áskoranir í stjórnun fyrirtækja, opinberra stofnana, sveitarfélaga, og félagasamtaka á þann hátt

SKOÐA NÁNAR >

Fókus eða fjölbreytni?

Ég hef áður fjallað um þá ákvörðun Icelandair að stefna að sölu Icelandair Hotels og færði þá rök fyrir því að með því væri félagið að einfalda reksturinn og á ákveðinn hátt færa sig nær lággjaldakonsepti WOW Air. Þessi ákvörðun Icelandair leiðir hugann jafnframt að þeirri strategísku spurningu sem fyrirtæki standa oft frammi fyrir, og

SKOÐA NÁNAR >

hafa samband